Silki- yfirfrakki eða bitlingar fyrir flokksgæðinga

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri-grænna, kann að koma orðum að hlutunum.

Hann segir hugmyndir hægri stjórnarinnar vera ógeðfellda aðför að sjálfstæði Landspítalans ef sett yrði pólitísk stjórn yfir spítalann.

Slík stjórn yrði auðvitað bara einskonar silkihúfa enda engin þörf fyrir slíka stjórn, nema til að útvega rétt trúuðum aðilum bitlinga.

Er gæti einnig gert það auðveldara að útvista fjölmörgum verkefnum til réttra velvildarmanna.

Íslendingar þekkja þessar gömlu aðferðir hægri flokkanna úr sögunni. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn var að hygla sínum mönnum.

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri-grænna, sagði það vera ógeðfellda aðför að sjálfstæði Landspítalans að ætla að setja stjórn yfir spítalann. Hann gagnrýndi tillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþingis þess efnis. Með því væri verið að setja „pólitíska…
RUV.IS
 

mbl.is Ógeðfelld aðför að Landspítalanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband