Opinber starfsmaður

Það sem vekur athygli auðvitað, að svo virðist sem Margrét Thatcher einn þekktasti boðberi frjálshyggjunar hafi alla ævi lifað á opinberri framfærslu. 

Annað hvort sem oinber starfsmaður og eða sem einstaklingur á opinberum eftirlaunum og mun nú fá rándýra útför á kostnað breska ríkisins.

Þetta virðist einnig vera hlutskipti sterkustu boðbera frjálshyggjunnar á Íslandi.

Þetta fólk er e.t.v. ekki gjaldgengt á opnum vinnumarkaði, ekki veit ég um það. 


mbl.is Reisa safn til heiðurs Thatcher
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband