Íslendingar notuðu almennt ekki borð fyrir 200 árum

Þeir t.d. boruðu ekki, þeir átu úr öskum m.a. og sátu með vasahníf eða annað áhald á rúmstokknum í baðstofum landsins.

 

Hvort þetta borð er virðulegt og eða vönduð smíð veit ég ekkert um, en þau húsgögn sem sýnd eru og eru til á þjóðminjasafni eru sjaldnast vönduð smíð og flest innflutt til landsins. 

Íslendingar tóku almennt seint upp danska borðsiði þar sem borðað var við sérstök matborð með hnífapörum. E.t.v. 100 ár eða svo.  


mbl.is Eitt elsta og virðulegasta borðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband