Flugvallarmál ekki lengur kosningamál

 

  • Flest­ir fram­bjóðend­urn­ir sögðust treysta flug­vall­ar­nefnd­inni, sem er und­ir stjórn Rögnu Árna­dótt­ur fyrr­ver­andi ráðherra, til að móta framtíðar­til­lög­ur um flug­völl­inn í Reykja­vík og skil­ar af sér niður­stöðum í lok árs.

 

 

Halldór Sjálfstæðisflokki treystir á Rögnunefndina rétt eins og Dagur í Samfylkingunni. Sóley fyrir Vinstri Græna treystir á Rögnu ásamt Bjartri framtíð.  

En fulltrúar Odd­vit­ar Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina, Alþýðuflokks­ins og Dög­un­ar sögðust all­ir vilja hafa flug­völl­inn á sama stað.

Þá varð fulltrúi Framsóknar  sér til skammar varðandi moskumálið en einnig með þeim málflutningi sem hún viðhafði um múslima.

Að öðru leiti fannst mér oddvitar flokkanna standa sig vel í þessum umræðum og voru vel málefnalegir.  

En auðvitað finnst manni alltaf sinn maður vera bestur eins og gengur.  


mbl.is Dagur treystir „Rögnunefndinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband