Auðvitað á að létta þessari leynd.

  • Það myndi að minnsta kosti vilja að losa þetta smjörlíki út úr myndinni.
    *
  • Ég hef ekki trú á því, að ráðherrar og eða einhverjir þingmenn hafi brotið eitthvað af sér.

Hvað sem upp kann að koma ef þessari leynd væri aflétt breytir það engu um athæfi stjórnmálaforingja og eða ráðherra um varðandi skattaskjólin.

Vigdís Hauksdóttir
Ef einhverjir fyrrum ráðherrar hafa brotið eitt hvað af sér gagnvart stjórnarskrá færi málið bara fyrir ,,Landsdóm"

Eðlilegast væri að fara alla leið, vitað er að tveir stjórnmálaflokkar bera pólitíska ábyrgð á hruninu og þeir heita Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.

Þá væri nauðsynlegt aftur fyrir þann tíma þegar einkavæðing ríkisbankanna fór fram.

Það væri einnig fróðlegt að Framsóknarmenn upplýstu það, hverjir hefðu átt að borga brúsann. Það hefur aldrei verið upplýst. Greinilega vildi Framsókn að launamenn bæru þessa byrgðar með hækkuðum sköttum.  

Ég man t.d. vel eftir því að samtök atvinnurekenda höfð áhyggjur af slíkri leið og börðust fyrir þeirri leið sem farin var til losa ríkissjóð undan því að hafa alla einkabankanna á herðunum sem ríkissjóður réði ekki við. 

  • Það er alveg á pari við stefnu VG að allri leynd í opinberri stjórnsýslu sé almennt aflétt.
    *
  • Það getur á engan hátt verið fyrir hagsmuni launafólks að leynd sé haldið yfir hvers kyns stjórn-valds aðgerðum. Einkum í bankamálum og í peningamálum.
  • Þá væri t.d. gott að fá leyndinni aflétt yfir því hvers vegna að Ísland gerðist aðili að EES samningnum í raun.
    *
  • Einnig hvernig einkavæðing bankanna var ákveðin.
    *
  • Og þetta síðasta með um meðferð á þrotabúum einkabankanna við hrunið.  
  • Síðan eru það mörg mál sem þyrfti að létta hjúpnum af. Eins og t.d. hvernig staðið var að yfirtöku Landsbankans á fjölmörgum gjaldþrota fyrirtækjum
    *
  • Einnig hvers vegna að ekki fór fram rannsókn á vinnubrögðum lífeyrissjóðanna fyrir og nú eftir hrun
    *
  • Það er t.d. sérkennilegt að stjórnsýsla Davíðs Oddsonar í seðlabankanum var ekki rannsökuð

mbl.is Vilja aflétta leyndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband