Stofnanaflokkurinn heldur völdum og fjölgar ráðherrum

  • Brauðmola stjórnin

Nú sýnist mér ljóst, að Sjálfstæðisflokkurinn sé að fjölga ráðherrum upp í 11. Það gerir flokkurinn með þessari gamalkunnu aðferð sinni að halda leyndu fyrir þjóðinni áætlunum sínum fyrir fram svo koma málin bara í ljós. 

brauðmola stjórnin

Það var sérstakt verkefni einu vinstri ríkisstjórnar á Íslandi að fækka ráðherrum úr 12 í 8 ráðherra.

Eftir þær breytingar hafði hvor flokkur 4 ráðherra og ýmsir urðu sárir á eftir sem von var.

Nú er það ljóst að mínu mati að þessi flokkur hugsar meir um hagsmuni ýmissa ráðamanna í flokknum en um hagsmuni þjóðarinnar þegar kemur að sparnaði og ráðdeild.


mbl.is Svona verður skipting ráðuneyta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband