Ţađ er heimsstyrjöld í gangi

  • Hrikalegt blóđbađ á almennum borgurum fylgir, ekki bara í Austurlöndum og í Asíu. 
    *
  • Heldur er blóđbađiđ fariđ ađ berast til Evrópu og stjórnvöld í ţessum Evrópuríkjum ţykjast ekkert skilja í ţessu morđćđi heima fyrir.  

MósúlEn ríkisstjórnir Evrópu ţjóđa uppskera ţađ sem sáđ er fyrir. 

Almenningur er ćvinlega skotmarkiđ í öllum ţessum löndum.

Ţeir sem stjórna styrjöldinni koma síđan hvergi nćrri bađinu.

Samt er er ómögulegt ađ skilja ţađ sem gerđist í Svíţjóđ, ţar sem ţađ ríki á enga ađild ađ styrjöldinni eins og íslendingar. En á ţađ hefur veriđ bent ađ ţeir eru stórvirkir vopnasalar.

Bandaríkin fara um heimbyggđina á skítugum skónum og drepa fólk eftir hentileikum. Ţađ hefur ţetta ríki gert í áratugi og hafa áunniđ sér ćvarandi hatur fólks um allan heiminn. Rússar eru sjaldan langt undan.

Tvíburaturna árásin var auđvitađ bara hluti af ţessu stríđi, ţar sem ađalandstćđingurinn  gat í fyrsta sinn gert árás í Bandaríkjunum.

flóttafólk

Bandaríkjamenn trylltust og réđust ţeir á Írak  og hundruđ ţúsunda borgara létu lífiđ. Afleiđingar urđu ekki bara hörmulegar fyrir almenning heldur risu skuggaleg öfl sem virkjuđu hatriđ gegn vesturveldunum.

Ţađ sama átti sér í Afganistan ţar voru drepnir hundruđ ţúsunda afgana sem ekkert höfđu til saka unniđ. Eins og í Írak geysar ţar enn styrjöld.

Gasa 2

Sýrland er eitt landiđ ţar sem Bandaríkin eru í stríđi og eru jafnvel í bandalagi međ talibönum eđa félögum ţeirra viđ ađ steypa einrćđisherranum af stóli. Sennilega samkvćmt pöntun frá Sádum og Ísraelum.

Bćđi Frakkar og sérstaklega Bretar fylkja liđi í fremstu víglínu međ Bandaríkjunum  ţar sem notuđ eru afkastamestu morđtól sem hugsast getur til ađ drepa allt kvikt sem fyrir er.  Ekki bara hermenn, heldur ekki síđur konur og börn. 

Theresa May

Bara í morgun hótađi núverandi forsćtisráđherra breta ađ herđa enn frekar loftárásir  í t.d. Sýrlandi.

Hvenćr ćtla svokallađir kristnir stjórnmálamenn ađ lćra og ađ hćtta ofbeldinu í heiminum?


mbl.is 100.000 börn í mikilli hćttu í Mósúl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Kristbjörn

Sum vandamáliđ er hér  --   https://www.thereligionofpeace.com/attacks/attacks.aspx?Yr=2017

Merry (IP-tala skráđ) 5.6.2017 kl. 22:04

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Bandaríkjamenn og bandamenn ţeirra gerđu loftárás á borgina Rakka í Sýrlandi í dag sem varđ 21 almennum borgara ađ bana, ađ sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar.

Ţegar árásin var gerđ var fólkiđ var ađ fara um borđ í báta viđ norđurbakka fljótsins Efrats til ađ flýja yfirráđasvćđi hryđjuverkasamtakanna sem kenna sig viđ íslamska ríkiđ í suđurhluta borgarinnar, ađ sögn Ramis Abdels Rahmans, yfirmanns mannréttindavaktarinnar. (RÚV- 5. júní 2017)

Kristbjörn Árnason, 5.6.2017 kl. 23:32

3 identicon

'What did the Prime Minister Know?' - John Pilger on terror in Britain  

https://www.youtube.com/watch?v=y2Sor7xeR-4

Helgi Armannsson (IP-tala skráđ) 5.6.2017 kl. 23:49

4 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Kristbjörn
Hérna er virkilega góđ rćđa : https://www.facebook.com/abnormalsocietymedia/videos/1453160404779201/

KV.

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 6.6.2017 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband