Vinnumálastofnun á ekki að vera dómstóll

  • Það eru einnig furðuleg vinnubrögð að Vinnumálastofnun skuli úrskurða um þessar skerðingar
    *
  • Raun og veru óeðlilegt með öllu
    *
  • Hið eðlilega væri, að það væru skattayfirvöld sem er í raun, eini bæri aðilinn til að úrskurða um slíkar skerðingar.

Makalífeyrir og dánarbætur skerði ekki
Makalífeyrir frá lífeyrissjóðum vegna andláts maka og dánarbætur eiga ekki að skerða atvinnuleysisbætur. Þetta eru niðurstöður umboðsmanns Alþingis.
RUV.IS
 

mbl.is Dánarbætur skerði ekki atvinnuleysisbætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband