Hugur Halldórs er allur hjá stóreignafólkinu

  • Ef Halldór vill í raun og veru lćkka skatta hjá almenningi í Reykjavík myndi hann bođa lćkkun á útsvari.

lýđskrumarar

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem hćgri menn sýna ţann vilja sinn ađ hygla stóreignafólki sérstaklega.

Ef fasteignagjöld eru lćkkuđ munu tekjur af útsvari vera notađar viđ ađ kosta ţjónustu viđ fasteignir. Ţađ sem fasteignagjöldin eiga ađ brúa

Er ţýđir ađ launafólk eigi ađ ţjónusta atvinnurekendur og eignafólki í enn ríkara mćli.

Ef Halldór vill í raun lćkka skatta ćtti hann ađ leggja til lćkkun á útsvari sem eru skattar sem launafólk eitt greiđir til borgarinnar. Útsvariđ er algjörlega flatur skattur er ekki hefur í sér persónuafslátt eins og tekjaskattur.

Fasteignagjöld eru ţjónustugjöld til ađ standa undir kostnađi sveitarfélagsins viđ húsnćđi ţađ sem er í borginni.

Ţ.e.a.s. innviđir sem eru vegna byggđarinnar og ţjónusta sem verđur ađ veita og fólki og fyrirtćkjum sem eru međ fasteignir.

Ţađ er launafólk sem greiđir útsvörin. Ţađ gera ekki fyrirtćkin og sjaldnast eigendur ţeirra.

Ţeir ásamt öđrum sem lifa af fjármagnstekjum greiđa ekki útsvör. Ţá er ţađ stađreynd, ađ mikill fjöldi eldri borgara býr í mjög stórum húsum, ţađ stórum ađ ţađ hefur ekki veriđ launafólk sem byggđi ţau eđa keyptu.

Leiđa má ađ ţví líkur ađ mikill fjöldi ţessa eldra fólks sem býr í risastórum húsum hafi lítiđ greitt af sköttum um ćvina.


mbl.is Draga verđur úr skattbyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband