Réttur ungbarna brotinn af foreldrum þeirra

  • Eru foreldrar ungbarna að brjóta á rétti barna sinna til að fá alla þá heilbrigðisþjónustu sem þau eiga rétt á samkvæmt íslenskum lögum. 
Það hlýtur að vera hæpið að foreldrar hafi rétt til að láta eigin skoðanir á bólusetningum, bitna á rétti barna sinna til að fá bólusetningar við fjölmörgum alvarlegustu sjúkdómum sem herjar á mannkynið og heilbrigðiskerfið á Íslandi og stjórnvöld hafa ákveðið að öll börn eigi að njóta 

En Margrét Guðnadóttir prófessor hefur miklar áhyggjur af þeirri þróun að fleiri foreldrar virðast hafna bólusetningu samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis og segir það stórmál. „Við Íslendingar eigum gott með að verja okkur. Þeir sem mæta ekki með börnin í bólusetningu bera ábyrgð á því ef hér breiðast út sjúkdómar“.

Þessir foreldrar bera einnig ábyrgð á því að börn þeirra njóti réttinda sinna, eins og þeim að hafa verið bólusett. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband