Barist er um völdin yfir fjármagninu

  • Greinilegt virðist vera, að nú takist á flokkspólitískir hagsmunir

    Sjálfstæðisflokksins við almenna félagsmenn í VR.

Það er að segja, Sjálfstæðismenn sem virðast hafa haft alla þræði í hendi sér varðandi fulltrúa atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóðanna.

Nú getur verið að þeir séu að missa tangarhaldið á lífeyrissjóði verslunarmanna sem er einn af stærstu lífeyrissjóðum landsins.

Nú eru ekki lengur flokkshlýðnir stjórnarmenn frá VR í stjórn lífeyrissjóðsins.

Þannig að flokkurinn virðist vera að missa öll tök á samtökum verslunarmanna sem þeir höfðu haft frá upphafi þess er að félag Verslunarmanna í Reykjavík var breytt í félag launafólks að undanteknu einu ári.

Í bláupphafinu í upphafinu þegar vinstri maðurinn Jón Ólafsson var formaður í eitt ár. En Sjálfstæðisflokkurinn hreinsaði alla úr áhrifastöðum innan félagsins.

Flokkurinn missti tökin eftir að spillingin í félagsrekstrinum kom í ljós er tengdist auðvitað lífeyrissjóðnum. Þar voru peningarnir.

 
Ólafíu Rafnsdóttur og stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur hefur borist krafa um ógildingu kosninga til stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Verulegir annmarkar eru sagðir á framkvæmd kosningann og hún því markleysa eða minnst ógildanleg. Þess er…
RUV.IS
 

mbl.is Kosning stjórnar LIVE verði ógilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband