Hvenær segir ráðherra satt og hvenær ekki satt?

  • Sagt er að ákveðnir indiána-ættflokkar í norður Ameríku segi "að tala með klofinni tungu" þýði að segja ósatt eða segja eitt en meina annað
    *
  • Á Íslandi þekkjum við að orðasambandið "að tala tveimur tungum"
    *
  • Ráðherrann vissi auðvitað allt um sjónarmið ráðuneytisins í þessum efnum og hafði hugsað sér að láta þau viðhorf ráða ferðinni
  • Þannig að ekki reyndi á hans skoðanir og gjörðir eða hvort hann segði satt eða ósatt.

Óneitanlega kemur þetta indijána orðasamband upp í hugann eftir að hafa heyrt heilbrigðisráðherrann segja það í fyrirspurn á Alþingi, að hann hafi ekki áhuga á, að tekin verði upp einkarekin sjúkrahús á Íslandi. Sérstaklega eftir að hafa lesið grein Birgis Jakopssonar landlæknis á vefsíðu embættisins.

Það er ljóst að grein landlæknis á vefsíðu embættisins kallar á enn frekari umræður um málið á Alþingi. Jafnvel að gerðar verði samþykktir á Alþingi um málið.

Túlkun heilbrigðisráðuneytisins á heilbrigðislögunum gerir það að verkum að einkarekstur og einkavæðing á sviði sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu og sjúkrahúsþjónustu getur haldið áfram að vaxa hér á landi í skjóli samnings…
RUV.IS
 

mbl.is Tekist á um einkavæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband