Ekki hagsmunir launafólks

  • Það eru ekki hagsmunir launafólks að þessi sundabraut verði byggð
    *
  • Því slík framkvæmd verður meira og minna greidd fyrir

    íslenskt skattfé, að lokum ef að verður.

    sundabraut

Það er einmitt launafólk sem eru hinir raunverulegu skattgreiðendur á Íslandi.

Fyrirtækin, fjármagnstekjufólkið og atvinnurekendur greiða sáralitla skatta.

Það verða einnig erlendir aðilar sem byggja upp slíka vegagerð en ekki íslensk fyrirtæki með íslendinga við störf.

Það yrðu því þrælar frá erlendum starfsmannaleigum sem bæru hitan og þungan af vinnunni. 

 


mbl.is Sundabraut vekur áhuga fjárfesta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Hver greiddi fyrir Hvalfjarðargöng?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/05/25/gongin_hafa_sparad_milljarda_krona/

Sigurður M Grétarsson, 25.5.2017 kl. 09:41

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Fyrir Hvalfjarðargöng greiddu fyrst og fremst íslenskir skattgreiðendur. 

Ekki fyrirtækin, fjármagnstekjufólkið og atvinnurekendur allt aðilar sem greiða sáralitla skatta.

Það sem fyrirtækin greiða er tekið úr óskiptu rekstrarbúi fyrirtækjanna og því eru það starfsmennirir sem greiða með lægri launum.

Síðan er þetta er talið vera rekstrarkostnaður og því frádráttur af skattskyldum tekjum fyrirtækjanna og þá eru það skattgreiðendur sem fyrir rest greiða brúsann.

Kristbjörn Árnason, 25.5.2017 kl. 17:43

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Þetta er rangt hjá þér. Það hefði kostaði fyrirtækin mun meira að láta aka bílunum fyrir Hvalfjörðinn og því leiddi þetta til hærri tekjuskatts og lægri verða hjá fyrirtækjunum. Það sama á við um almenning sem fór í Hvalfjarðagöngin og greiddi veggjald. Það hefði kostað þá meira að aka fyrir fjörðinn og því voru þeir líka í plús. Nú styttist í að búið verði að greiða að fullu öll lánin sem tekin voru til að byggja göngin og þá er þjóðin komin með þau í hendurnar án þess að skattgreiðendur hafi þurft að kosta nokkru til.

Sigurður M Grétarsson, 25.5.2017 kl. 17:48

4 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Sæll Sigurður, ég sé að við erum algjörlega sammála. Kostnaðurinn af  göngunum lendir alfarið á skattgreiðendu í stétt launafólks að lokum.  

Kristbjörn Árnason, 25.5.2017 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband