Ţetta er um rúmlega 5,2% lćkkun á stýrivöxtum

Annađ hvort má segja ađ vextir hafi lćkkađ

um 0,25 prósentustig eđa 0,25 prósentur.
*

En en í hlutfalli er vaxtalćkkunin liđlega 5,2%.

Ţessi vankunnátta íslenskra blađa- og fréttamanna ruglađi almenning alvarlega fyrir hrun ţegar bankar hćkkuđu vexti gríđarlega án ţess ađ gerđar vćru eđlilegar athuga semdir.

Dćmi, ţegar tilteknir bankar hćkkuđu 4% vexti um 1 prósentustig upp í 5%.  Enginn sagđi neitt. Slík hćkkun var auđvitađ  25% hćkkun á 4%

Betra er ađ slíkt gerist ekki aftur.


mbl.is Stýrivextir lćkkađir um 0,25%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband