Hvað er að gerast?

Þetta er ekki boðleg framkoma þeirra sem stjórna Strætó.

 
Mynd frá Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum.
Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum

Helstu viðskiptavinir Strætó eru börn og ungmenni - Byggðarsamlagið Strætó, er eins og myndin sýnir, algerlega laust við að sýna samfélagslega ábyrgð og finnst við hæfi að útbúa keyrandi brennivínsauglýsingu - Fyrirtæki eins Strætó bs ætti að vita það að þeirra helstu kúnnar, börn og ungmenni, eiga lögvarinn rétt á því að vera laus við áfengisáróður - Burt með þetta drasl - þetta er algerlega óboðlegt :( - Sýnum hug okkar í verki dreifum þessu innleggi sem víðast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband