16.10.2016 | 17:53
Flokkur með lík í lestinni
- Nú brosir Framsóknarflokkurinn til vinstri eins og oft fyrir kosningar
* - Það hefur ævinlega gefist vel hjá þessum flokki
* - En þetta vinstra glott flokksins hefur enga markbæra merkingu.
Framsókn brosti út í vinstra munnvikið fyrir síðustu kosningar og allir vita hvaða meining var í því.
Flokkurinn átti kost á því að mynda vinstri stjórn en kaus hægri stjórn eins og hann er vanur.
Þetta vinstra daður flokksins er hans síðasta von, síðan átta sig allir á því að þessi flokkur er með lík í lestinni.
Flokkurinn er því ekki stjórntækur.
Framsóknarflokkurinn vill taka upp komugjald á ferðamenn, byggja nýjan Landspítala á nýjum stað, hækka lágmarkslífeyri aldraðra og aðstoða ungt fólk í húsnæðismálum. Þetta er á meðal þess sem kom fram á blaðamannafundi flokksins þar sem
RUV.IS
Til í samstarf á grunni félagshyggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |