Styrkur til iðnfyrirtækja bænda

  • Það er ljóst, að samkvæmt frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar til fjár­auka­laga er meiningin að styrkja kjötvinnslustöðvar á Íslandi sérstaklega
    *
  • Svo þessi geti auglýst sína ríkisstyrktu vöru erlendis.

hrútur

Eða eins og „Markaðsráð kinda­kjöts, sem er sam­starfs­vett­vang­ur bænda og slát­ur­leyf­is­hafa, hef­ur unnið mark­visst að því að finna nýja markaði er­lend­is, en ljóst er að af­setja þarf um 800 til 1.000 tonn til að koma í veg fyr­ir upp­nám og al­menna verðfell­ingu á kjöti á inn­lend­um markaði seinnipart vetr­ar og/​eða næsta haust.

M.ö.o. neytendur eiga samkvæmt þessum hugmyndum greiða aukaskatt til kjöt vinnslunnar til að koma í veg fyrir að neytendur geti notið lækkunar á þessari dýru vöru.

Þetta er auðvitað siðleysi.


mbl.is „Stendur agndofa frammi fyrir þessu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband