Gjafastarfsemi landvirkjunar lokið?

  • Þetta hlýtur að kalla á endurmat á útsöluverði á raforku til allra erlendra fyrirtækja á Íslandi. Segja verður upp orkusölu samningum
    *
  • Enda séu þessi fyrirtæki að greiða lægra verð fyrir orkuna en innlend fyrirtæki.

Nú er svo komið að íslendingar eiga enga verulega góða virkjunar kosti eftir fyrir sjálfan sig.

álverið Reyðarfirði

Á þessa þróun hefur verið lengi bent og hafa erlendir aðilar verið með mikil völd á Íslandi síðustu áratugina og þæg þý hafa þjónað þessum erlendu aðilum endalaust.

Það er mikil þörf fyrir hreina orku á Íslandi fyrir íslenska hagsmuni og eðlilegum kjörum sem ekki eru lakari en þau kjör sem stóriðju fyrirtækin.

Það þarf að rafvæða samgöngur og einnig þarf að vera til næg raforka fyrir öll skip sem leggja að landi við Íslenskar hafnir. Ekki má gleyma þörfum íslenskra fyrirtækja og þörfum þjóðarinnar í heild sinni.

Eina raforkuverðið sem eðlilegt er að niðurgreiða er það rafmagn sem notað er til íbúðahúsa upphitunar á köldum svæðum.

Raforkufyrirtæki verða í framtíðinni að greiða markaðsverð fyrir afnot af náttúruauðlindum í almannaeigu.

Þetta er niðurstaðan af samskiptum íslenskra stjórnvalda og Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem í fyrra fór fram á að fyrirkomulag…
RUV.IS
 

mbl.is Greiði markaðsverð fyrir náttúruauðlindir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband