Skoðanafrelsið

  • Það ríkir auðvitað ekki skoðanafrelsi hjá þessu herveldi frekar

    en hjá öðrum herveldum
    *
  • Það væri bara hreinlegra að þessi undanþága væri afnumin
    *
  • Ég þekki það hvernig þessi undanþága virkar
    *
  • Maður er bara undir eftirliti

mbl.is Spyrja Íslendinga um Facebook-reikninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattalækkun hjá hálaunafólki?

  • Fljótt á litið virðist þessi kerfisbreyting fyrst og fremst verða til þess að fólkið með um og yfir 10 milljónir í árstekjur séu að fá skattalækkun.

Hálaunafólkið nýtur áfram persónuafsláttarins og fyrra skattþrepsins að fullu og greiðir sama skatt í prósentum talið og láglaunafólk, af tekjum upp að 10 milljónum á ári.

Auk þess er fólk með slíkar tekjur iðulegast með ýmiskonar skattalaus fríðindi og fjármagnstekjuskatta að hluta.

peningarFólkið sem til þessa hefur verið á einhverju rófi í milliþrepinu mun áfram njóta persónuafsláttarins og hluta af niðurfellingu milliskattþrepsins.

Láglaunafólkið virðist sitja eftir algjörlega eftir því sem séð verður.

Þeir munu áfram njóta sama persónuafsláttar og hálaunafólk með 10 milljónir í árstekjur eða meira og greiðir sama skattahlutfall og hálaunamenn.

Þetta var frétt í fremstu röð Mbl.nú í hádeginu kl.12:50, en hefur nú verið felld niður af einhverjum ástæðum kl. ekki þrjú að staðartíma.


mbl.is Miðjuþrepið fellt niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband