Nú vantar nýja markaði fyrir þorsk

Nú kemur í ljós hversu hættulegt það er að nánast allur markaður fyrir íslenskan fisk er innan ESB. Það er vissulega bagalegt nú,  að fisksala hafi nánast hætt til Bandaríkjanna og til annara landa utan ríkjasambandsins.

 

Einnig má hafa af því verulegar áhyggjur að aðilar t.d. í helstu viðskiptalöndum Íslands í Evrópu eigi stóran hluta í útgerðinni og eða að útgerðin sé stór skuldug við slíka aðila í þessum löndum.

Það kemur vissulega úr hörðustu átt þegar einhverjir karlar í smá embættum innan ESB séu að hrósa ESB fyrir stjórn á fiskveiðum. ESB er frægt fyrir ofveiði á öllum fiskimiðum og þá hefur komið í ljós að verulega hefur verið svindlað á veiðireglum varðandi makríl í Skotlandi og þar er stunduð ofveiði á þessum fiskistofni. 

Stórfellt svindl Skota við makrílveiðar - Fréttir - Landssamband ...

 


mbl.is Tekið verði á „hegðunarvanda“ Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Svo að við erum hér að tala um skozkt hegðunarvandamál, ekki íslenzkt eða færeyskt.

Austmann,félagasamtök, 2.9.2013 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband