Gamalt vandamál

Það er ekki nýtt að það sé erfitt safna fé til að byggja upp ný fyrirtæki, einkum þegar um einhverjar nýungar eru að ræða. Þegar ég var ungur var ekki um að ræða að það kæmu að slíkum fyrirtækjum einhverjir sérstakir fjárfestar. 

Nú er hugsunarhátturinn sá að það sé eðlilegt að annað fólk láti aurana sína í einhverja óvissu þegar stofnuð eru ný fyrirtæki utan um verkefni sem eru í smávægilegum atrið örlítið frábrugðið öðrum líkum fyrirtækjum.

Þetta er auðvitað mjög vænlegt fyrir svonefnda frumkvöðla sem sleppa þá við alla meiriháttar áhættu af því brölti sem þeir standa í  með viðeigandi eignamissi og oft fjölskyldu missi einnig. 

Ef þessi fyrirtæki hafa starfsmenn sitja þeir einnig mjög oft í áhættunni, því miður. 


mbl.is Gömul hugmynd í nýjum búningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband