28.10.2016 | 12:40
Sköpum réttlátt þjóðfélag
Það hefur alltaf legið fyrir að Vinstrihreyfingin-grænt framboð
vill félagshyggjustjórn, uppbyggingu velferðarkerfisins, menntakerfisins
og heilbrigðiskerfisins
- VG vill réttlátt skattkerfi, jafna kjör, bæta kjör þeirra sem minnst hafa, lækka skatta á almenning og tryggja að almenningur njóti arðsins af sameiginlegri auðlind okkar
* - VG vill binda endi á Panamapólítíkina og klára stjórnarskrármálið, starf sem hófst í tíð síðustu ríkisstjórnar
* - Þessum verkefnum verður ekki hrundið í framkvæmd með áframhaldandi ríkisstjórnarsetu núverandi stjórnarflokka, og þvi hefur VG alltaf talað fyrir því að stjórnarandstaðan taki höndum saman eftir kosningar
* - Það hefur alltaf legið fyrir að VG vill stuðla að heilbrigðu og öflugu atvinnulífi
* - Valið hefur ætíð verið einfalt: Bjarna eða Kötu. Spurningin er einfaldlega, hverjum treystir þú?
Styttri vinnuvika innan seilingar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.