Ofurhátt verð á bensíni

  • ,,Bens­ín­lítr­inn fer vænt­an­lega yfir 200 krón­ur um ára­mót vegna hækk­un­ar á op­in­ber­um gjöld­um sem voru ákveðin í tengsl­um við af­greiðslu fjár­laga rík­is­ins".

En þar áður hafði bensínið hækkað í verði vegna hækkandi verða á heimsmarkaði.

bensín áfylling

Það vildi svo til að var á Tenerife fram undir miðjan desember mánuð.

Daginn áður enn ég fór heim stóð bensín verð þar í tæpum 0,79 evrum eða rúmar 94 krónur litrinn og munaði þá u.þ.b. 100 kr. á hverjum lítra. 

Tenerife-eyjar eru langt út í ballarhafi eins og Ísland og því er þar mikill flutningskostnaður eins og á Íslandi. Þótt bensín þar sé skattlagt eitthvað minna en hér, að þá er þar álgning eins og annarstaðar.

Því er ekki ekki hægt að álykta annað en að okurverð sé á bensíni á Íslandi

 

 

mbl.is Bensínlítrinn gæti farið í 201,70
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband