Greindur og sterkur persónuleiki

Það er greinilega meira spunnið í þessa Malala Yousafzai en flesta á hennar aldri. Hún leyfði sér að setja ofaní við sjálfann friðarverðlaunahafa Nóbels síðan fyrir 4 árum. En Malala hvatti Obama Bandaríkjaforseta til að hætta loftárásum eða drápsferðum með ómönnuðum flugvélum á fundi þeirra í gær.

Ætli hún sé fyrsta persónan sem lætur þennan karl heyra með tveim hrútshornum?

mbl.is Enn allt stopp í Washington
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Henni verður áreiðanlega ekki boðið í Hvía Húsið aftur meðan Obama hefur lyklavöldin.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 13.10.2013 kl. 16:49

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Varla stjórnar Obama Bandaríkjunum? Spurning hver stjórnar?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.10.2013 kl. 17:37

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Því miður þá stjórnar Óbömmur.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 13.10.2013 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband