Danir hafa lengi verið snjallir sölumenn

  • Því finnst mér finnst þetta vera frekar ótrúleg frásögn hjá formanni neytendasamtakanna.

Vegna þess að danir eru almennt miklu snjallari kaupmenn en að þeir fari að selja sínar vörur á afslætti.

Hið trúanlega hefði verið að danska síldin sem væri seld hér á verulega hærri í verði, en það væri setið um hverja krukku af íslendingum vegna þess hversu eftirsótt danska síldin er.

  • Ég get nefnt dæmi um snilld dana í svipuðu máli.

En Danir kaupa tóbak frá bandaríkjunum og hafa gert áratugum saman. Þeir flytja það með skipum til Danmerkur og framleiða úr því smávindla sem eru merktir sem danskir í nafni vindlanna.

Síðan eru þeir fluttir til Bandaríkjanna aftur og seldir þar á verði sem er helmingi hærra en sambærilegir amerískir vindlar.

Allir eru ánægðir með þessa vindla einkum bandaríkjamenn og íslendingar einnig sem kaupa þessu vindla á háu verði.

 
Ég átti leið í krónuna í gær og eins og oft áður þá staldraði ég við maríneruðu síldina. Þar voru tvær tegundir á borðstólnum. Ein dönsk og ein íslensk.
 
Sú danska var töluvert ódýrar og alls ekkert ógirnilegri. Fyrirtækið sem gerir hana heitir Gestus og mér sýnist...
EIMREIDIN.IS
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband