Rio Tinto er ekki venjulegt fyrirtæki

  • Við vonum bara að stóriðju- og virkjunnarsinnar á Íslandi grípi ekki til svona

    stórtækra aðgerða eins og segir frá í þessari frétt.

Launafólk á Íslandi stendur nú í stríði við einn slíkan aðila sem heitir Rio Tinto. Það ganga margar skuggalega sögur af þessu fyrirtæki ´þriðja heiminum.

Fjölþjóðlegt fyrirtæki sem er þekkt fyrir að fara sínu fram og troða á hagsmunum almennings í þeim löndum sem þeir eru með starfsemi. Ekki eru þeir sagðir fara mjúkum höndum um launafólkið.

 
Berta Cáceres, heimsþekktur og margverðlaunaður umhverfissinni í Hondúras, var skotin til bana á heimili sínu í gær og segir fjölskylda hennar að um kaldrifjað morð hafi verið að ræða. Hún barðist einkum gegn náttúruspjöllum vatnsaflsorkufyrirtækja á lífríkið.
MBL.IS
 

mbl.is Flutningaskip komið í Straumsvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband