Gengisfelling í apríl?

  • Þá hefur Bjarni Benediktsson lýst því yfir við erlenda fréttaveitu að höftin verði afnumin innan sex mánaða.
Nú þá verða launamenn greinilega, að hafa verulegar áhyggjur af mikilli gengisfellingu á krónunni innan sex mánaða. Það hefur lengi legið fyrir að aðferð Sjálfstæðisflokksins og helstu fjárfesta sem hafa tjáð sig um þessi mál hafa viljað fara í afnámið með verulegri gengisfellingu sem þýðir verulega kaupmáttarrýrnun og eignarýrnun hjá launafólki. 

 

  • Þetta segir Bjarni í viðtali við Bloomberg fréttastofuna, þar sem hann er staddur í Lúxemborg.„Ef hægt er að samrýma væntingar allra hlutaðeigandi aðila, þá ætti að vera hægt að leysa þetta innan árs, jafnvel innan sex til níu mánaða,“ 

 


  • Gamla aðferðin sem þessi flokkur hefur jafnan ofarlega í skúffu sinni. Leiftursóknin gamla.

mbl.is Hefur ríkisstjórnin frestað nóvembermánuði?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband