Færsluflokkur: Matur og drykkur

Hæ meiri, þyngd og meira yndi

  • Jólaþáttur Nigellu Nigella Xmas Special 15/12/2016 - 20:05
    *
  • Það ótrúlegt, að nú á síðustu og bestu tímum eru matreiðsluþættir í sjónvarpi með vinsælustu þáttum sjónvarpsstöðvanna.

Fólk horfir á þættina með munnkirtlana á fullu og sannar þar kenningu Ivan Petrovich Pavlov, nóbelsverðlaunahafa í lífeðlisfræði um skilyrðingu.

En þetta verður að teljast undarlegt á tímum þegar þjóðin þyngist ótrúlega ört og stór hluti fólks sem maður mætir á götu eða hvar sem er í gríðarlegri yfirþyngd.

Maður veltir því fyrir sér hvers vegna RÚV leggi ekki áherslu á að sýna matreiðsluþætti þar sem lögð er áherslu á hollan mat, án ofsykrunar á mat.

Er það kanski vegna þess, að einhverstaðar á bak við tjöldin eru fjölþjóðafyrirtæki sem kosta svona áróðursþætti fyrir ofneyslu á sykri? Eða vegna þess að lífeðlisfræðingurinn var Rússi?

Mynd frá Kristbjörn Árnason.

mbl.is Konfektgerð mæðgnanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband