14.4.2013 | 13:26
Opinber starfsmaður
Það sem vekur athygli auðvitað, að svo virðist sem Margrét Thatcher einn þekktasti boðberi frjálshyggjunar hafi alla ævi lifað á opinberri framfærslu.
Annað hvort sem oinber starfsmaður og eða sem einstaklingur á opinberum eftirlaunum og mun nú fá rándýra útför á kostnað breska ríkisins.
Þetta virðist einnig vera hlutskipti sterkustu boðbera frjálshyggjunnar á Íslandi.
Þetta fólk er e.t.v. ekki gjaldgengt á opnum vinnumarkaði, ekki veit ég um það.
Reisa safn til heiðurs Thatcher | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.