Barnaleg viðbrögð kaupmannsins,

  • þetta þýðir auðvitað að fólk ályktar sem svo að Nonni hafi eitthvað að fela.
Auðvitað getur ASÍ fyllt búðina af fólki og látið alla framkvæma verðkönnun. Þá er einnig auðvelt að gera könnun dag eftir dag tilað kanna hvort kallinn sé að hræra í verðinu eftir behag, dag eftir dag eða jafnvel oft á dag. 

Verslunahættir sem þessir hjá Kosti taka greinilega mið af bandarískum vinnubrögðum. Það er bara nauðsynlegt að fylgjast vel með verðlagi í þessari búð sem og öðrum búðum. Það vantar ekkert upp á stóryrtar yfirlýsingar frá kaupmönnum. 

Þessa daganna eru samtök versunareigenda með áróður í búðunum sem greinilega tónar með stefnumiðum Sjálfstæðisflokksins og það er kallað að misnota aðstöðu sína í pólitískum tilgangi.
Ég sé á Mbl fréttinni að þar fer einn miðstjórnarmaður í ASÍ 

mbl.is Reyndi að stöðva ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ASÍ gerir flest annað en berjast fyrir kaupi og kjörum - hvernig stendur á því?

Grímur (IP-tala skráð) 15.4.2013 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband