Staða leigjenda er gjarnan mjög veik gagnvart leigusölum.

Í lok þessa kjörtímabils hafa þó verið samþykktar nokkrar réttarbætur á Alþingi fyrir leigjendur.  Um þetta hefur skapast nokkur samstaða á þinginu. M.ö.o. nýir tímar eru að renna upp hvað þetta varðar.

Stóraukinn stuðningur við leigjendur

Leiguverð heldur áfram að hækka

  

 

Það er eflaust rétt að leigjendur þekki ekki rétt sinn og nýti hann ekki þess vegna. En staða leigjanda er einnig oft svo veik gagnvart leigusala að þeir geta ekki sótt sér rétt sinn vegna andstöðu leigusala.

Leigusalar reyna ósjaldan að halda leigutekjum sínum að stórum hluta leyndum og þá eru þeir tregir til að ganga frá réttum húsaleigusamningum.

Það er því mikilvægt að leigjandi sé ekki jafn háður gögnum frá sínum leigusala og verið hefur eða að það skipti leigusala mjög miklu máli að gerðir verði þinglýstir leigusamningar. 


mbl.is Margir þekkja ekki rétt sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband