6.5.2013 | 14:29
Það vekur athygli
Að Samtök verslunar og þjónustu skora á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokks, og Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokks, að skoða strimilinn sem þeir fengu við matarinnkaupin á leið til stjórnarmyndunarviðræðna.
Þetta kemur auðvitað úr hörðustu átt. Síðan um áramót hefur krónan styrkst um 10,2% á móti dollaranum. Enn er það ekki farið að sjást í lækkuðu vöruverði í t.d. matvælaversluninni.
- Vöruverð hefur farið vaxandi
Viðræður formannanna hafnar á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Labbakútarnir fá smá nammi - hver borgar?
Jonsi (IP-tala skráð) 6.5.2013 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.