Kostulegur fréttaflutningur

Þegar þessi fréttaskýring er lesin fæ ég það á tilfinninguna, að það sé verið að gera lítið úr meintum afbrotum Lýðs Guðmundssonar og Bjarnfreðs Ólafssonar vegna yfirtöku Bakkavararbræðranna á Exista í desember 2008.

 

Megin áherslan í þessari frásögn virðist vera að gera lítið þessari opinberu stofnun sem er þessi fyrirtækjaskrá og síðan einnig lítið úr málflutningi sérstaks saksóknara.  

Það er auðvitað lágmarkskrafa í fréttaflutningi sem þessum, að fram fari hlutlaus umfjöllun um málið.

En ef ég er að misskilja eitthvað biðst ég afsökunar á því og þægi leiðréttingu á minni athugasemd ef ég hef rangt fyrir mér.  


mbl.is Málshöfðun hefði ekki komið til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Nákvæmlega sama upplifun hér.

hilmar jónsson, 7.5.2013 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband