Það vantar íslenskar fjárfestingar í atvinnulífið er byggja á raunverulegu fé.

 

  •  Það er auðvelt að taka undir þessi orð Þorsteins 

 

 

Enda gerist það nú í fyrsta sinn um langan tíma að forsvarsmaður í samtökum atvinnurekenda talar ekki um erlendar fjárfestingar sérstaklega.

Því það er staðreynd, að það þarf að leggja áherslu á innlenda fjárfestingar umfram allt í íslensku atvinnulífi.

En það þarf einnig að leggja áherslu á það, að einkareksturinn á Íslandi sé ekki á framfærslu samfélagsins eins og verið hefur í ansi mörg ár.

Eðlilegum sköttum hafði verið aflétt af fyrirtækjunum og eigendum þeirra, m.ö.o. launamenn hafa í raun staðið undir skattatekjum samfélagsins að mestu leiti.

Það getur ekki verið markmiða að skapa starfsgrundvöll fyrir erlend stóriðju-fyrirtæki á Íslandi þannig að orkulindir þjóðarinnar skapi arð fyrir erlenda aðila og arðurinn fari þannig til útlanda.  Það vantar að skapa innlendar gjaldeyristekjur svo lækka megi erlendar skuldir þjóðarinnar.

Ekki má gleyma því, að ýmis atvinnufyrirtæki áttu stóran þátt í hruninu.

Jafnrétti verður að ríkja í skattamálum á Íslandi og einnig í vaxtakjörum 


mbl.is Stórauknar fjárfestingar forsenda öflugs atvinnulífs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband