25.6.2013 | 20:54
Þetta er allt eftir bókinni
- Alveg samkvæmt kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins
- .
- Nú er hægri stjórn við völd
Í fljótu bragði sýnist mér að ófaglærða fólkið sem einnig hefur greitt lífeyrissjóðagjöld í þessi 43 ár fái eitthvað lítið út úr þessum breytingum. Þeir fá mest sem búa við fjármagnstekjur eins og t.d. tekjur af útleigu húsnæðis og eða skuldabréfum og hlutabrefum.
Einkum þó sérstaklega atvinnurekendur sem eru komnir á eftirlaunaldur sem hafa greitt lítla skatta í gegnum tíðina og ekki greitt í lífeyrissjóði.
Skýr skilaboð til aldraðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
Athugasemdir
virðist vera svolítið undarlegt fyrsta skref sýnist mér
Rafn Guðmundsson, 25.6.2013 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.