Grafið út hóla og reft yfir

Það er ekki undarlegt að þeir hafi trúað því að eitthvert ósýnilegt fólk hafi búið með þeim. Í niðamyrkum og daunillum moldarkofunum hafa þeir alltaf verið að týna öllu mögulegu.  Fólk hefur því iðulega trúað því að einhverjir hafi tekið frá þeim þessa hluti.

 

Ef trúin á huldufólkið hefur verið sterk hljóta menn að hafa trúað því að þessar ósýnulegu verur byggju í hólum eins og mannfólkið. Það er samt merkilegt að ímynda sér að það hafi búist glitklæðum hvunndags. 


mbl.is Íslendingar í torfbæjum í 1000 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband