Ansans -- óheppni

Að einhver með ljósmyndasíma skuli hafa tekið mynd af atferli lögreglumannsins og sent hana beint á fésbókina. Líklega verða yfirvöld að banna fólki að vera með svona símtæki og loka fésinu.

þetta er auðvitað vitlaus mynd 

Það er ljóst að þessi blessaða kona braut lög og reglur. Ekki bara í einu tilfelli heldur brot á þrem lögum og reglum. T.d. það að ganga út á akbrautina til að hindra umferð.  Að vera ofurölvi á almennu færi, til þessa hefur slíkt hátterni verið ólöglegt. Síðan að tala með niðrandi hætti til lögreglumanns í starfi og hrækja síðan framan í hann.

En það gefur ekki lögreglumanni rétt til að missa stjórn á skapi sínu og til að sína viðkomandi greinilegt og nánast stjórnlaust ofbeldi við handtöku.

Það er einnig ólöglegt að hrækja framan í hvern sem er og einnig á bíla annara. Það var hrækt á bílinn minn í stæði við Nóatún í gær.  


mbl.is Konan hyggst kæra handtökuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Gerðist þetta ekki á Laugarvegi sem er fyrir gangandi og engin ökutækjaumferð á að vera um?

Kveðja frá London.

Jóhann Kristinsson, 10.7.2013 kl. 14:35

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

rétt, það var einhver uppi á efri hæð í húsi sem tók myndina. Hún segir allt sem segja þarf.

Kristbjörn Árnason, 10.7.2013 kl. 15:09

3 identicon

Sæll siduhafi!

Hefur  Landinn ekkert annad ad gera en ad bisnast yfir tessari konuålft sem skandalaseradi  i borgini vid sundin. Tad er allt i lagi ad vera fullur å godum degi, en madur tarf ekki ad haga ser eins og svin (gylta). Tad å ad dæma kerlingaålftina i tveggja vikna samfelagsvinnu fyrir vikid, og vinnan å ad vera ad hreinsa hråka og tyggigummi af Bankastræti. Tad verdur bara einn løgfrædingur sem tekur tetta mål ad ser og vid vitum hvad hann heitir. med kvedju frå Norge

einar olafsson (IP-tala skráð) 10.7.2013 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband