Prófessorar hafa auðvitað allir óflekkað mannorð

  •  Er það svo, að enginn hafi svo mikið á sig einn skyrblett?
  • .
  • Hafi aldrei gert eitt né neitt sem til minnkunar geti talist?
    .
  • Hafi aldrei gert sig sekan um stuld og hafi aldrei hlotið dóm? 

Það er eins og mig reki minni til þess að einhver hafi fyrir nokkrum árum verið dæmdur fyrir ritstuld. Sem er auðvitað ein tegund þjófnaðar.  Ég minnist þess einnig að ég hafi heyrt prófessor fara ansi frjálslega með sannleikann í pólískum tilgangi. 

 

 

Á fundi var  fjallað um Jón Baldvin.

Ég hef auðvitað ofangreindar spurningar og minnisatriði í huga þegar ég les þessa setninar:

Rúnar Vilhjálmsson, formaður prófessorafélags við ríkisháskóla sagði eftir fund sem félagið ræddi um atvikið sem snerti Jón Baldvin og Háskóla Íslands, að tvö sjónarmið hafi komið fram í málinu, annars vegar það að gera eigi siðferðislega kröfu til kennara sem fyrirmyndar í háskóla sem og á öðrum skólastigum, til að trúnaður og traust ríki milli nemenda og kennara, eða hins vegar að verið sé að blanda saman ólíkum málum, og að ráðning kennara eigi að ráðast eingöngu af faglegum sjónarmiðum.

Rúnar segir fyrst og fremst horft til faglegra og akademískra sjónarmiða við fastráðningu kennara samkvæmt ráðningarreglum skólans. „Sumir vilja meina að það eigi að gilda um alla aðra kennara.“

Þetta er auðvitað akademísk þöggun að mínu mati.


mbl.is Álykta ekki um mál Jóns Baldvins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband