20.9.2013 | 00:06
Skattahækkun = hækkun þjónustugjalda = upptekin legugjöld á sjúkrahúsum
- Það er auðvitað nærtækara að fella niður greiðslukröfur á fólk sem nýtir göngudeildir sjúkrahúsanna en að jafna hlutinn í öfuga átt.
. - Það væri samt sem áður sparnaður að starfsemi göngudeildanna fyrir ríkissjóð. Í upphafi starfsemi göngudeildanna var aldrei hugmyndin að rukka fyrir þjónustuna.
. - Þetta eru auðvitað hreinar skattahækkunarhugmyndir hjá Pétri og félögum.
. - Ég er reyndar á þeirri skoðun, að þetta háa gjald sem tekið er af sjúklingum sem koma á göngudeildir er til þess að vernda einkastarfssemi lækna úti um borg og bý.
. - Það er einmitt sem vakir fyrir Sjálfstæðisflokknum, sem er að styrkja slíkann einkarekstur sem er örugglega dýrara fyrir neytendur heilbrigðisþjónustunnar..
- Kostnaðarhlutdeild íslenskra sjúklinga er þegar miklu meiri en gerist meðal nágrannaþjóðanna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 07:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.