Illugi ætlar að ræna íslendinga um 215 milljónir

 Það yrði auðvitað hreint rán ef teknar yrðu 215 milljónir af iðjöldum almennings til RÚV og notað í annað.   

Því þetta fé á ekki ríkissjóður heldur hafa íbúar á Íslandi verið með lögum látnir greiða þessa peninga sem iðgjald til RÚV hvort sem þeir nýta þjónustu þess eða ekki.

 

 

  • Því er það á hreinu, að þessa peninga á RÚV en ekki ríkissjóður. 

Ef Alþingi samþykkir þessa hugmynd Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra yrði sá gjörningur hreinn þjófnaður.  Í staðinn ætlar ráðherran að hækka verðið sem
neytendur greiða fyrir raunverulegt efni RÚV  með því að fjölga auglýsingum um allt að 50% og finnst flestum þegar nóg um auglýsingar. 

  • Þetta eru auðvitað fáheyrðar hugmyndir um þjófnað

 


mbl.is Rýmka auglýsingaheimildir RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband