Það er bara þetta með traustið

 

  • Vandinn er bara sá, að erfitt er að treysta þessari hækju Morgunblaðsins sem ég tel MMR vera. 
  • Einnig vegna þess að álitsgjafar þessa fyrirtækis eru handvaldir af miðlinum sjálfum. 

Það er t.a.m. afar erfitt að trúa því að 46,4% íslendinga treysti Morgunblaðinu. En þegar Davíð gerðist ritstjóri á þeim bæ og blaðið varð að grímulausum áróðurssnepli fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stórútgerðina missti blaðið frá sér áskrifendur í þúsundavís.

Þannig að sú niðurstaða er afar ótrúverðug þótt allt annað geti staðist.

 


mbl.is RÚV nýtur mests trausts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband