Miskiptingin er alvarleg í mörgum sjávarplássum

Í Grindavík er og hefur verið mikil stéttarskipting í gegnum árin. Róið er undir hagsmunum sjómanna á meðan landfólkið í plássinu hefur mátt lepja dauðan úr skel. Ekki er óalgengt að landfólk í Grindavík hafi þurft að þiggja atvinnuleysisbætur vegna hagsmuna útgerðar og sjómanna. 

Að mestu leiti eru atvinnuleysisbætur greiddar af fólki sem stundar hin,,óæðri störf" í Reykjavík og öðrum þeim plássum þar sem venjuleg störf eru stunduð. 

Það er fullkomlega eðlilegt að allir íslendingar sitji við sama borð þegar að skattagreiðslum kemur. Ef skoðuð eru skattaframtöl frá Grindvíkingum kemur í ljós hver hinn hrikalega miskipting er á kjörum fólks í þessu plássi.
mbl.is Samþykktu vantraust á formann sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband