Þvílíkt bull

  • Hvernig á stjórnmálamaður að axla ábyrgð sem ber enga ábyrgð? 
Svona eru samt orðaleikir Framsóknarflokksins og ætlast er til að fólk kyngi svona bulli eins og ekkert sé.

Jafnvel þótt byggingabraskarinn væri inni í borgarstjórn myndi hann ekki getað axlað ábyrgð á einu eða neinu. Einn áhrifalaus húsasmiður, sem ekki einu sinni hittir naglan á höfuðið.

Það er hægt að nota þetta orðasamband ef viðkomandi væri að segja af sér feitu ráðherraembætti eða að gefa frá einhverja stórkostlega hluti vegna sinna grundvallarsjónarmiða. Þ.e.a.s. vegna réttlætis.

Hér á það ekki við.

Flokkssystkyni Óskars hafa borið á borð fyrir landsmenn stórkostleg loforð sem enginn fótur var fyrir og í raun bara ýkjur og lygar. Slíkt gengur bara ekki upp nú, í borgarstjórnarkosningunum. 

Það eru komnir fram nýjir miðflokkar í borginni sem fylla þörfina fyrir miðflokka.

mbl.is „Flokksmenn í Reykjavík ráða þessu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband