4.4.2014 | 13:12
Þvílíkt bull
- Hvernig á stjórnmálamaður að axla ábyrgð sem ber enga ábyrgð?
Jafnvel þótt byggingabraskarinn væri inni í borgarstjórn myndi hann ekki getað axlað ábyrgð á einu eða neinu. Einn áhrifalaus húsasmiður, sem ekki einu sinni hittir naglan á höfuðið.
Það er hægt að nota þetta orðasamband ef viðkomandi væri að segja af sér feitu ráðherraembætti eða að gefa frá einhverja stórkostlega hluti vegna sinna grundvallarsjónarmiða. Þ.e.a.s. vegna réttlætis.
Hér á það ekki við.
Flokkssystkyni Óskars hafa borið á borð fyrir landsmenn stórkostleg loforð sem enginn fótur var fyrir og í raun bara ýkjur og lygar. Slíkt gengur bara ekki upp nú, í borgarstjórnarkosningunum.
Það eru komnir fram nýjir miðflokkar í borginni sem fylla þörfina fyrir miðflokka.
Flokksmenn í Reykjavík ráða þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.