Vill láta launamenn losa um höftin á sínum herðum

 

  • Það hefur lengi verið sterkur vilji til þess hjá fjárfestum á Íslandi að varpa kosnaðnum af losun haftanna yfir á launamenn eða almenning landinu með snarpri gegngisfellingu.  

 

 

  • Losa þannig fjárfesta og stærri atvinnurekendur úr snörunni. 
    .
  • En launamenn eru að mestu saklausir af þeirri kollsteypu sem þjóðarbúið varð fyrir. 

 

Vandinn er bara sá, að þessir aðilar hafa ekki lagað til í eiginn ranni og enn hvíla óheyrilegar skuldir á íslensku atvinnulífi. Fyrirtækin hafi ekki greitt niður sínar ofurskuldir. Þeir hafa ætlast til þess að launamenn beri þennan skuldavanda á herðunum með því að fallast ´launalækkun enn eitt árið.

Rétt eins stóri samningur ASÍ og samtaka atvinnurekenda bíður upp á. 


mbl.is Lengingin flýtir ekki afnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þess vegna þarf að rifta Landsbankabréfunum.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2014 kl. 08:29

2 identicon

Krónu-skortstöðu-sérfræðingurinn Hreiðar Már að koma með tillögur.! Nei þjóðin á ekki að hlusta á þennan mann ,hann tók skortsöðu gagnvart Íslensku krónunni í hruninu og átti hann STÓRAN þátt í hruninu. Hann treystir á að þjóðin sé búin að gleyma. Og þessi fégráðugi peningapési er að hirða undir sig grunnþjónustu þjóðarinnar,,,vatn,,hita,,,rafmagnssölu,,semsagt= Hitaveita Suðurnesja.

Númi (IP-tala skráð) 12.5.2014 kl. 09:12

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Og hvað leggur þú til að sé þá gert í staðinn Númi? Það myndi lyfta umræðunni á hærra plan ef þú gerðir grein fyrir því.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2014 kl. 09:57

4 Smámynd: Benedikt Helgason

Ég tek undir með Guðmundi.  Hvaða lausnir leggur Númi til í staðinn?

Benedikt Helgason, 12.5.2014 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband