Oft er kalt á toppnum, það er vonandi að svo verði ekki nú

Það er ljóst að borgarbúar eru með mikla væntingar til Dags B Eggertssonar sem borgarstjóra og að hann hefur gefið kjósendum mörg og krefjandi loforð. Vonandi tekur þessi borgarstjórn upp betri og uppbyggilegri starfsmannastefnu. Áratugum saman hefur starfsmannastefna borgarinnar verið beinlínis mannskemmandi.

 

Það er farið illa með starfsfólk auk þess sem enginn vinnustaður í Reykjavík býður upp á lægri laun og beinlínis lélegar vinnuaðstæður.  

Vonandi verður tekin upp sú stefna að virkja fulltrúa minnihlutaflokkanna til ábyrgðahlutverka í borgarstjórninni. Eins og t.d. að vera formenn einhverra nefnda. Það yrði skref til framfara og meiri samhygðar í borgarstjórn. 


mbl.is Sóley forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband