13.3.2015 | 21:05
Framsóknar vandinn
- Mér sýnist þetta einnig lýsa mjög vel stöðu Framsóknarflokksins í dag og það á myndrænan hátt.
Það var eindregin stefna Framsóknarflokksins fyrir nokkrum árum undir forystu Halldórs Ásgrímssonar að stefna þjóðinni inn í ESB. Gerðar voru nánast einróma flokkssamþykktir í þessa veru árum saman.
Síðan tók flokkurinn u-beygju í málinu og varð skyndilega á móti aðild og átti það að auka fylgi flokksins ásamt ýmsum öðrum barbabrellum sem fylgdu Sigmundi Davíð.
En nú eru þeir fastir eigin klækjabrögðum.
Nú dugar ekki lengur að brosa til vinstri
Óeðlilegt samráðsleysi ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 21:13 | Facebook
Athugasemdir
Sá þessa grein á Fésinu og er þetta góð lesning fyrir þá sem halda að Össurarumsóknin sé eittkvað til að sjá eftir.
Aðildarumsókn að ESB er alvöru umsókn um aðild og skal straks hefjast handa við innleiðingu . Þegar innleiðingu reglna og annars háttarlags að skapi EU er lokið er aðildin samþykkt af EU.
Króatía fór rétt aðþessu. Spurði þjóðina fyrst hvort sækja ætti um og þegar meirihlutinn var fylgjandi aðild þá var sótt um og aðlögunin hafin. EU samþykkti svo Króatíu sem meðlim þegar öllum skylirðum hafði verið mætt.
Ferlið sem Össur setti í gang hófst á öfugum enda og endaði endalaust. Tóm steipa frá upphafi í vanþökk þjóðarinnar, en með ályktun á bakinu sem nauðgað var gegnum Alþingi með hrossakaupum, frekju og fyrirskipunum.
Conditions for membership EU
The EU operates comprehensive approval procedures that ensure new members are admitted only when they can demonstrate they will be able to play their part fully as members, namely by:
complying with all the EU's standards and rules
having the consent of the EU institutions and EU member states
having the consent of their citizens – as expressed through approval in their national parliament or by referendum.
Membership criteria – Who can join?
The Treaty on the European Union states that any European country may apply for membership if it respects the democratic values of the EU and is committed to promoting them.
The first step is for the country to meet the key criteria for accession. These were mainly defined at the European Council in Copenhagen in 1993 and are hence referred to as 'Copenhagen criteria'. Countries wishing to join need to have:
stable institutions guaranteeing democracy, the rule of law, human rights and respect for and protection of minorities;
a functioning market economy and the capacity to cope with competition and market forces in the EU;
the ability to take on and implement effectively the obligations of membership, including adherence to the aims of political, economic and monetary union.
The EU also needs to be able to integrate new members.
In the case of the countries of the Western Balkans additional conditions for membership, were set out in the so-called 'Stabilisation and Association process', mostly relating to regional cooperation and good neighbourly relations.
What is negotiated?
The conditions and timing of the candidate's adoption, implementation and enforcement of all current EU rules (the "acquis").
These rules are divided into 35 different policy fields (chapters), such as transport, energy, environment, etc., each of which is negotiated separately.
They are not negotiable:
candidates essentially agree on how and when to adopt and implement them.
the EU obtains guarantees on the date and effectiveness of each candidate's measures to do this.
Other issues discussed:
financial arrangements (such as how much the new member is likely to pay into and receive from the EU budget (in the form of transfers)
transitional arrangements – sometimes certain rules are phased in gradually, to give the new member or existing members time to adapt.
Oversight by the EU institutions
Throughout the negotiations, the Commission monitors the candidate's progress in applying EU legislation and meeting its other commitments, including any benchmark requirements.
This gives the candidate additional guidance as it assumes the responsibilities of membership, as well as an assurance to current members that the candidate is meeting the conditions for joining.
The Commission also keeps the EU Council and European Parliament informed throughout the process, through regular reports, strategy papers Choose translations of the previous link, and clarifications on conditions for further progress.
Webmaster | Top
Last update: 19/11/2014
·
Birgir Hallsson (IP-tala skráð) 14.3.2015 kl. 13:25
Sæll Birgir, seint verður hægt að segja að ég sé einhver ESB - sinni.
Enda búin að vera í þessu ríkjasambandi frá 1. jan 1970 En þá fóru húsganasmiðir rétt eins og aðrir sem störfuðu í iðnaði að finna til tevatnsins. Þá var Ísland látið ganga í EFTA með þúsundum skilmála sem landið varð að undirgangast og með síðari breytingum á reglum. Eins og allir ættu að vita, að þá var þetta gert til að þóknast hagsmunum útgerðarinnar og vinnslu á fiski innanlands.
Fyrir dyrum standa málaferli vegna ákvæða í neyðarlögunum sem sett voru vegna hrunsins sem stangast á við eina af megin-reglunum sem Ísland samþykkti við inngönguna inn í EFTA frá þessum tíma. Hagsmunum iðnaðar var algjörlega fórnað og öllum ráðamönnum var sama um fólkið sem starfaði í iðnnaðinum. Fjölmargir misstu aleigu sína á næstu árum þarna á eftir.
Strax frá upphafi var útvegurinn, landbúnaður, byggingariðnaður að hluta og fjármálastarfsemin greinar sem voru á miklum undanþágum frá fjölmörgum reglum ESB (eða EB) við aukaaðildina að ríkjasmbandinu að aðganginum að Evrópska efnhagsvæðinu. Ávinningurinn voru tollalækkanir á fiski fyrst og fremst.
Það væri fróðlegt að vita Birgir, á hvaða enda hefði átt að byrja.
Kristbjörn Árnason, 14.3.2015 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.