Enn ein bankastofnunin komin í þrot

  • Enn einu sinni er kostnaði velt yfir á almenning
    *
  • Stofnfé sparisjóðsins orðið að engu og auðvitað vakna margar spurningar. 
    *
  • Eins og þær hvort að einhverjir aðilar hafi haft tök á því að misnota sjóðinn sér til hagsbóta.
    *
  • Rétt eins og sjálftökuliðið gerði í Keflavík.

Hér hleypur þjóðarbankinn undir bagga til að bjarga hagsmunum almennings sem hefur verið í samskiptum við þennan banka. Reikna má með því að launafólki hafi ekki verið frjálst að velja sér viðskiptabanka, því líklegt að atvinnurekendur hafi gert kröfur um hvar það hafði bankaviðskipti sín.

Það er auðvitað full ástæða til þess að rekstur þessa sparisjóðs sé rannsakaður til að hreinsa andrúms-loftið.

Það er bara nokkuð sem alltaf á að gera þegar fyrir-tæki sem þetta verður nánast gjaldþrota og verður að selja rekstur sinn eða að gefast upp.

Einnig vaknar spurningin um öll þessi 5 útibú sparisjóðsins.

Þetta orsakar auðvitað kostnað sem fellur á almenning með ýmsum hætti.

Sparisjóður Vestamannaeyja hefur verið sameinaður Landsbankanum. Fjármálaeftirlitið hefur tekið ákvörðun um þetta og tekur samruninn…
KJARNINN.IS

mbl.is Rennur saman við Landsbankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband