29.4.2015 | 21:16
Við fögnum launahækkun þessa láglaunamanns
- Það er nú gott að einhverjir geti fengið launahækkun.
Þessi skrifstofumaður er eflaust með þungt heimili og mikla ómegð, það er auðvitað ómögulegt að láta skrifstofumenn svelta heilu hungri vegna lágra launa.
Væntanlega mun hann veita öðru láglaunafólki lið sem óskar eftir því að lágmarkslaun verði komin í 300 þúsund eftir þrjú ár.
Laun framkvæmdastjóra KEA hækkuðu um fimm miljónir króna á síðasta ári. Frá árinu 2012 hafa laun framkvæmdarstjórans hækkað um rúma sex og hálfa miljón á ári. Eigið fé félagsins í lok síðasta árs var rúmir 5,3 miljarðar.
RUV.IS
Skellur fyrir fasteignamarkaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.