30.6.2015 | 13:59
Nú skortir mig vit til skilnings
- Það er erfitt fyrir mig að skilja það, að Reykjavíkurborg geti veitt einhverjum aðilum ríkisstyrki.
En það kann að vera eðlilegt að ég skilji þetta ekki, þar sem ég er fæddur og uppalinn í þessu sveitarfélagi og hef svo stutta skólagöngu að baki og alls ekki próf í hagfræði.
Stofnunin rannsakar hvort um ríkisaðstoð sé að ræða vegna leigu á landi í Gufunesi.
Hugsanlega ólögmæt ríkisaðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 14:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.