18.7.2015 | 18:02
Það er enginn vafi, að krónan er ofmetin
- Það vita íslendingar best
* - Þeir þurfa að vinna allt of langann tíma fyrir hverri krónu.
En það er einnig ljóst að þessir hamborgara áhugamenn átta sig ekki á þeirri staðreynd að verðlag á Íslandi er frjálst og er eins hátt og markaðurinn leyfir.
Það sem meira er er, að verðlag á hlutum eins og á hamborgurum er á okurverði eins flest hér á Íslandi.
- Vöruverð hefur snarhækkað við þennan mikla ferðamannastraum í Reykjavík
Í útlandinu myndi enginn trúa því, að eftir fríverslunar samning við Kína hækkuðu verð á kínverskum vörum á Íslandi.
Af því að það var óvenjulega treg sala á raftækjum seinnipart sumsr í fyrra vegna okurverðlags, varð verslunin að lækka verð í október, rétt fyrir jóladæmið samt var salan dræm.
Kaupmenn heimtuðu að sú afsláttarversun yrði síðan metin sem lækkað verð vegna afnáms á vörugjaldi.
En það var auðvitað bara vitleysa. Síðan hefur verð hækkað og áeftir að lækka allt eftir aðstæðum á markaði á hverjum tíma
Íslenska krónan allt of hátt skráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Athugasemdir
Athyglisverð kenning að krónan sé ofmetin því fólk vinni of lengi fyrir hverri krónu.
Þó að með því sé öllu snúið á haus, vekur það samt áhuga á að vita hvaða lausn þú leggur til á þessu "vandamáli"?
Guðmundur Ásgeirsson, 18.7.2015 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.